Aðalfundur Hannesarholts verður haldinn föstudaginn 5.október nk. kl. 9.00 árdegis í Hannesarholti að Grundarstíg 10. Á dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:

  • Tilnefning fundarstjóra og ritara fundarins.
  • Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
  • Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá.
  • Tillaga stjórnar um slit Hannesarholts sem sjálfseignarstofnunar sem starfar samkv. staðfestri skipulagsskrá sbr.lög nr. 19 frá 1988.
  • Tillaga stjórnar um stofnun Hannesarholts ses. og samþykkt á nýjum stofnsamningi sbr. lög nr. 33 frá 1999.
  • Tilnefning stjórnarmanna (formanns, ritara, gjaldkera og meðstjórnanda).
  • Önnur mál