Hannes Hafstein

Hannes Hafstein

Hannes Hafstein hefði orðið 151 árs í dag, 4. desember. Að því tilefni, verður opið hús í Hannesarholti að Grundarstíg 10 í dag á milli kl. 15-18. Boðið verður upp á afmæliskaffi og eru velunnarar Hannesarholts eru hjartanlega velkomnir.