Fjölmenni var þegar Hannesarholt hóf formlega starfsemi sína 8. febrúar sl. Markmið stofnunarinnar er að efla jákvæða, gagnrýna hugsun í íslensku samfélagi, auka skilning á gildi sögunnar fyrir samtímann og framtíðina og hvetja til uppbyggilegrar umræðu og samveru. Á þessari síðu má lesa ræður og sjá ljósmyndir og myndbrot frá opnuninni.