Ragnheiður Sigurðardóttir Lentz, einn afkomenda Hannesar Hafstein, og eiginmaður hennar, Walter Lentz, færðu Hannesarholti góða gjöf í gær. Um er að ræða glæsilega útskorna gestabók sem verður tekin í notkun við formlega opnun hússins. Þau hjónin eru í hópi hollvina Hannesarholts og eru þeim færðar kærar þakkir fyrir góða gjöf.

Gestabók Gestabók_2