Hannesarholt verður opið til og með 26. mars en miðvikudaginn 27. mars fer heimilisfólkið í páskaleyfi. Þriðjudaginn 2. apríl hefst starfsemin á nýjan leik.

Við hlökkum til að sjá ykkur og óskum ykkur gleðilegra páska.