SVAVAR KNUTUR

Áfram dunar tónlistin hér í Hannesarholti og í dag er komið að sjálfum Svavari Knúti. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og miðasala er við innganginn. Miðaverð er aðeins 1.500 kr. Það er óhætt að mæla með þessum frábæra tónlistarmanni og næsta víst að menn ganga glaðir af hans fundi. Hlökkum til að sjá ykkur!