Hannesarholt pakkar nú saman í veitingarekstri, og Ali Parsi og Inga Agnarsdóttur elduðu ofan í síðustu viðskiptavinina í vikunni sem leið. Hafi þau þökk fyrir gott starf. Sveinn Kjartansson og hans fólk er nú í óða önn að koma sér fyrir, og opna nýjan veitingastað í Hannesarholti, Borðstofuna, þriðjudaginn 1.október. Opið alla daga, jafnt helgar sem virka daga frá kl.11-18