Hvert er hlutverk gagnrýninnar hugsunar í þjóðfélagi sem vill kenna sig við lýðræði? Þannig spyr Björn Þorsteinsson sérfræðingur í Heimspekistofnun HÍ og Sólveig Alda Halldórsdóttir myndlistarmaður sem situr í stjórn Öldu – félagi um sjálfbærni og lýðræði, í öðru heimspekispjalli vetrarins, í Hljóðbergi mánudaginn 21.október kl.20.