Fjölbreytt dagskrá einkennir vikuna: Fæðingar í brennidepli í Heilsuspjalli, hugleiðsla, innsýn í heim tónlistarsköpunar, tónleikar og sagnaarfur. Dagskrá við allra hæfi og viðurgjörningur í Borðstofunni sem svíkur engan. Nánari upplýsingar í bláa spaltanum hér til hægri.