Gunnhildur Óskarsdóttir frá Göngum saman kom í Morgungluggann á Rás eitt.

Í október komu hátt í hundrað prjónakonur saman og prjónuðu á þriðja hundrað léttlopahúfur. Brjóst af öllum stærðum og gerðum eru fyrirmyndin en verkefnið byggir á samstarfi Göngum saman og Fjallaverksmiðju Íslands.

Afraksturinn verður til sýnis og sölu hér í Hannesarholti, Grundarstíg 10, á laugardag kl. 15-17. Borðstofan er opin og selur ljúfar veitingar til kl. 18:00

http://www.ruv.is/mannlif/fjallkonubrjost