Ýmislegt forvitnilegt kemur í ljós þegar rótað er í sögunni. Símanúmerið hjá Hannesi Hafstein á Grundarstíg 10 var 5.
Árið 1947 auglýsir Anna Helgadóttir starfsemi snyrtistofu sinnar í forstofuherbergi á 1.hæð og gefur upp símanúmerið: 6119.
Símanúmerið í Hannesarholti er 511-1904.