Næstu fimm daga verða fernir tónleikar í Hljóðbergi og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Nánari upplýsingar í viðburðadagatalinu og í bláa spaltanum hér til hægri. Munið að tryggja ykkur miða fyrirfram á midi.is