Ákveðið var að framlengja sýningartíma glerlistasýningarinnar sem sett var upp í tilefni af komu sænsku krónprinsessunnar og hennar ektamaka til landsins í lok júní. Um er að ræða glæsilegt úrval sænskrar glerlistar eftir samtímalistamenn, gefnir af örlæti þeirra til Íslendinga og afhent íslensku þjóðinni af Karli Gústaf Svíakonungi fyrir tíu árum síðan. Sjón er sögu ríkari. Sjá hér. Aðgangur ókeypis.