Helgin framundan býður býður tónlist af ýmsum toga. Dúó Stemma halda tvenna tónleika laugardaginn 1.nóvember, aðra fyrir börn og hina fyrir fullorðna. Búast má við fjöri og fögnuði hjá Dísu og Steef. Gestur þeirra á síðari tónleikunum verður Ingibjörg Guðjónsdóttir.