Fallegi föstudagurinn 14.nóvember færði Hannesarholti veitingaleyfi II, sem lengi hefur verið beðið eftir. Það merkir að hér með er hægt að njóta matarins með vín-eða ölglasi.