Hannesarholt gleðst yfir því að töfrahjónin í Dúó Stemmu, Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari bjóða aftur uppá barnatónleika í Hljóðbergi á sunnudaginn 7.desember kl.11.30. Listsköpun Dúó Stemmu er best lýst með orðunum:TÖFRAVELÖLD TÓNA OG HLJÓÐA. Á síðustu tónleikum kom það berlega í ljós hvað fullorðna fólkið sem fær að fylgja börnunum á tónleikana er lánsamt, allir fór frá leik brosandi út að eyrum.