Í dag, 13.febrúar fagnar Hannesarholt 2ja ára rekstrarafmæli. Viðskiptavinurinn sem vígði posavélina hjá okkur fyrir tveimur árum var Kristján Davíðsson, sem bauð með sér japönskum gesti. Í dag var honum boðið í kaffi ásamt Hrefnu eiginkonu sinni, til að fagna afmælinu og traustu viðskiptasambandi. Takk fyrir komuna Kristján og Hrefna.