Uppselt er á systkinatónleika Kristínar og Guðfinns Sveinsbarna sunnudaginn 22.febrúar. Heyrst hefur að þau hyggist endurtaka leikinn að ári.