Í hugum og hjörtum okkar í Hannesarholti er komið sumar og því kynnum við nýjan sumar seðil sem verður á boðstólnum í hádeginu alla virka daga frá og með fimmtudeginum 14. maí.

 

SÚPA DAGSINS  með heimabökuðu brauði.

SAMLOKA MEÐ HEITREYKTRI RÆKJU – egg, sultuð agúrka, salat, rauðlaukur, tómatur og dillsósa. kr. 1850

SAMLOKA MEÐ HRÁSKINKU – Tindur, mangó/chili-salsa salat, rauðlaukur og sultuð paprika. kr. 1850

GRÆNT SALAT EÐA PASTA SALAT – rauðlaukur, grænar ólívur, tómatar, Tindur, ristuð graskersfræ og sólþurrkaðir tómatar.

val: heitreyktur lax, kjúklingur, hráskinka // ylliblóma-vinaigrette, hunangs/sinnepssósa, hvítlaukssósa, chilimajónes. kr. 1950