HannesarH_Journey-2Júlíana Rán Indriðadóttir, píanóleikari og skólastjóri Tónskóla Sigursveins, stendur fyrir tónleikum fyrir ferðamenn í Hannesarholti á næstunni, þar sem hún fær til liðs við sig söngkonurnar Halldóru Eyjólfsdóttur og Gerði Bolladóttur, til að flytja í tali og tónum valin brot úr íslenskri tónlistarsögu. Bæði er boðið uppá ensku og þýsku. Sjá nánar: http://midi.is/tonleikar/1/9069/Juliana_Run_Indridadottir