Fundir og vinnuaðstaða 

Í Hannesarholti höfum við góða reynslu af að taka á móti fundahópum af öllum stærðum og gerðum. Við bjóðum uppá fyrirtaks aðstöðu í fallegu umhverfi og sjáum að sjálfsögðu einnig um allar veitingar fyrir fundagesti.

Nánari upplýsingar um hin mismunandi fundaherbergi ásamt verði má finna hér eða á netfanginu hannesarholt@hannesarholt.is