Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópran & Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari verða hér klukkan 15.00 laugardaginn 31.október. Þær stöllur eru á förum í tónleikaferð til Rússlands og ætla að frumflytja dagskrána hér. Á efnisskránni eru íslensk og rússnesk verk eftir Glinka, Rachmaninov, Tchaikovskí, Pál Ísólfsson, Sigfús Einarsson, Sigvalda Kaldalóns og Snorra Sigfús Birgisson. Miðar á www.midi.is kr. 2.000

Á sunnudaginn kl.15 er samsöngurinn á dagskrá, miðar á midi.is kr.1.000