Albert Eiríksson einn helsti matarbloggari landsins heimsótti okkur á dögunum og fékk eina unaðslega góða kökuuppskrift til að birta á vefnum sínum frá kondidornum okkar Andra Kárasyni. Albert fer fallegum orðum um okkur og þökkum við kærlega fyrir það og hvetjum ykkur til að kíkja inn á gómsætu síðuna hans hér að neðan. www.alberteldar.com en þar er að finna uppskriftina að þessari girnilegu köku.