Hannes Hafstein

Við bjóðum í afmæliskaffi í tilefni af hundrað ára afmæli hússins föstudaginn 4. desember kl.15 -16 á afmælisdegi Hannesar Hafstein í Hljóðbergi.

Í framhaldi af afmælisdagskrá verður boðið uppá kaffiveitingar í veitingastofum á 1.hæð hússins. Allir velkomnir.