Nú er miðasala í fullum gangi vegna óperukynningarinnar  laugardaginn 30 janúar.

Kynningin er samvinnuverkefni íslensku óperunnar og Hannesarholts.

Þetta er viðburður sem óperuunnendur vilja ekki missa af og maturinn verður ekki af verri endanum.

Hér má kaupa miða á viðburðinn.

Helgar brönsinn okkar verður sífellt vinsælli en hann má fá hefðbundinn og vegan.

Það getur borgað sig að bóka borð fyrirfram í síma 511- 1904.

Endalaust góður matur í hádeginu og kökurnar hver annari girnilegri.

Tökum vel á móti ykkur !