Vikan í Hannesarholti hefst á kvöldstund Gísla Víkingssonar um hvali á mánudagskvöld og miðvikudagskvöldið 6.apríl er spyr Höskuldur Þráinsson hvað við getum lært af vestur-íslensku á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða. Rödd konunnar í ljóðum Davíðs Stefánssonar á sviðið sunnudaginn 10.apríl, í leikstjórn Valgerðar H.Bjarnadóttur.