Opið frá 11-22 í Hannesarholti á Menningarnótt. Sýnikennsla í bréfbroti á vegum félagsins Origami Ísland frá 13-15, Þórunn Elísabet opnar ljósmyndasýninguna Augnablik kl.16. Veitingasala til kl.22.