Fram að jólum geta gestir Hannesarholts gætt sér á dýrindis jólaplatta í hádeginu alla daga vikunnar.

Tvenns konar jólaplattar verða á boðstólnum, annars vegar Jólaplatti með hefðbundnum jólaréttum og hins vegar Vegan-Jólaplatti.

Jólaplatti með hefðbundum réttum:

Hægelduð svínasíða í birkisírópi og Giljagaur jólabjór, heimalagað rauðkál, sykurbrúnuð kartafla og hátíðasósa

Dönsk kæfa á rúgbrauði með berjasultu

Hátíðarsíld með sinnepi, lauk og kartöflum

Graflax að norðan með sinnepssósu

Epla-og sellerísalat

Heimabökuð Sara

Vegan Jólaplatti:

Hnetusteik m/sætkartöflumús og villisveppasósu

Epla-og sellerísalat

Gúrkurúllur með sólþurrkuðum tómötum og æstiþistilkremi

Marinerað eggaldin í karrýsósu með rauðlauk og dilli

Jóla hummus Dóru

Ostahrákökubiti

Verð kr. 3.900 frá kl.11.30-14.30

Einnig stendur til boða grænmetisbaka með salati og súpa.

Borðapantanir í síma 511 1904 og á netfanginu hannesarholt@hannesarholt.is