Hannesarholt óskar öllum velunnurum gleðilegs nýs árs. Um leið og við horfum með eftirvæntingu fram eftir árinu 2017 þökkum við fyrir samleið og viðtökur á þessum næstum fjórum árum sem Hannesarholt hefur starfað.
Hannesarholt óskar öllum velunnurum gleðilegs nýs árs. Um leið og við horfum með eftirvæntingu fram eftir árinu 2017 þökkum við fyrir samleið og viðtökur á þessum næstum fjórum árum sem Hannesarholt hefur starfað.