Tvær sýninganna á Hönnunarmars munu standa áfram næstu daga, á fyrstu hæð og baðstofulofti Hannesarholts. Hansína Jensdóttir með silfursmíði á 1.hæð http://honnunarmars.is/work/hrafntinna-brot-ur-natturu/, sem stendur fram að páskum og People from the Porcelain Factory, undir forystu Ewu Klowanski frá Póllandi með postulíns matar-og kaffistell: http://honnunarmars.is/work/folkid-fra-postulinsverksmidjunni/ á baðstofuloftinu framyfir helgi. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.