Jólaplatti Hannesarholts er tilbúinn fyrir gesti og bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin í heimsókn á Grundarstíg 10 í veislu fyrir öll skynfæri. Þetta árið er fiskurinn í öndvegi á jólaplattanum, en á disknum m.a. finna skötusel í krydd-deigi, reyktan silung á heimagerðum blinis ásamt ýmsum öðrum kræsingum. Einnig er í boði veganplatti á sama verði, 3900 kr.

Borðapantanir í síma 511-1904, á hannesarholt (hjá) hannesarholt.is og á Facebook-síðu Hannesarholts.

smelltu HÉR til að skoða Jólaplatta Hannesarholts 2017

Screen Shot 2017-12-02 at 12.13.33
IMG_9641 copy