Hannesarholtið við Grundarstíg 10 er stór hluti þáttarins í kvöld. Rætt er við Ragnheiði Jónu Jónsdóttur, staðarhaldara og eiganda hússins, um þetta fallega og reisulega hús sem tekur vel á móti gestum með breiðu faðmlagi.

https://hringbraut.frettabladid.is/frettir-pistlar/hjartad-slaer-i-hannesarholti/