Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur verið ákveðið að tímabundið verði ekki opið á veitingastaðnum í Hannesarholti. Stefnum á að opna aftur 19.október og göngum í takt við sóttvarnaraðgerðir yfirvalda í einu og öllu.
Áfram má hafa samband við Hannesarholt í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesarholt.is