Myndlistarsýningin Enginn karlaklúbbur eftir Sísí Ingólfsdóttur frá 25.febrúar til 17.mars velti fyrir sér stsöðu konunnar og frelsi hennar til að taka sér pláss. Með fígúratívum teikningum leikur hún sér að hlutvervingu konunnar við hlið steríótýpu hins hvíta miðaldra karlmanns.