Olivier Manoury er gestum Hannesarholts að góðu kunnur, enda hefur hann verið með bandoneon tónleika í Hannesarholti oftar en einu sinni og haldið málverkasýningu í veitingastofunum og lagt hönd á plóg á ýmsum sviðum í Hannesarholti. 1.september kl.20 kemur hann með tvo tónlistarvini sína sem spinna saman extotíska tónlist frá Brasilíu, Argentínu, Frakklandi og öðrum ímynduðum löndum. Tríóið skipa auka Olivier Hilmar Jensson á gítar og Nicolas Moreaux á kontrabassa. Miðasala á tix.is