Margrét Jónsdóttir veitir leiðsögn um málverkasýningu sína NÁTTÚRA / AÐ VERA laugardaginn 30.september kl.11:30. Sýning stendur til 11.október.

Sýningin samanstendur af verkum úr tveimur myndröðum: IN MEMORIAM og myndröð sem spratt fram á tímum COVID. Margrét starfar sem listamaður í Frakklandi og á Íslandi og 48 ár eru frá fyrstu sýningu hennar. Margrét hlaut norræn vatnslitaverðlaun á þessu ári. The Winsor & Newton Prize. Verðlaun Norræna Vatnslitafélagsins/Col Art. The Nordic Watercolor Association Prize 2023.