Hollenski viðskiptmaðurinn og hugsuður, Paul Polman, tilkynnti á fundi í Kenya að aðgerðaleysi stjórnvalda og fyrirtækja í Heimsmarkmiðavinnu gæti kostað heiminn 38 þúsund miljarða bandaríkjadala árið 2050, það eru u.þ.b. 5,3 milljón milljarðar íslenskra króna. Það er enn tækifæri til að taka okkur á!