Kominn er vísir að svolitlu gagnasafni á vegum Hannesarholts þar sem safnað hefur verið saman tilvísunum í greinar sem snerta Hannes Hafstein, samtímamenn hans nokkra og Reykjavík í upphafi 20. aldar. Greinarnar koma allar af vef mbl.is og eru aðgengilegar ókeypis.
Slóðin á gagnasafnið:
http://www.diigo.com/user/hannesarholt
Orðaský úr gagnasafninu
Hér fyrir neðan má sjá ýmis efnisorð (orðaský) sem tengjast bæði Hannesi Hafstein og atburðum/persónum sem tengdust honum og Reykjavík. Með því að smella á eitthvert hugtak eða efnisorð, fæst yfirlit yfir valdar greinar úr Greinasafni Morgunblaðsins og hægt að komast beint í þær (ókeypis).
Athugið að það getur tekið nokkrar sekúndur fyrir orðaskýið að birtast…