Hleð Viðburðir

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópransöngkona, sem búsett er í Madrid, og Dúó Roncesvalles munu leiða áheyrendur inn í hinn heillandi spænska tónheim sefardískra gyðinga frá miðöldum, basneskra þjóðlaga og söngva frá Andalúsíu, í útsetningum rithöfundarins og skáldsins Federico Garcia Lorca.

Dúo Roncesvalles:

Elena Jáuregui, fiðla    www.elenajauregui.com

Francisco Javier Jáuregui, gítar    javierjauregui.com

 

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran     www.gudrunolafsdottir.com

 

Upplýsingar

Dagsetn:
22/12/2013
Tími:
18:00 - 18:45
Verð:
ISK1.500
Viðburður Category:
Vefsíða:
midi.is

Staðsetning

Hljóðberg