Hleð Viðburðir

Böðvar og Silja ræða við gesti um lífið og listina. Silja mun fara yfir rithöfundarferil Böðvars allt frá fyrstu ljóðabókum hans sem voru rómantískar og þunglyndar, gegnum róttæka trúbadúr-tímabilið (Á Íslandi þurfa menn aldrei að kvíða …) og yfir í skáldsögurnar og smásögurnar.

Veitingastofurnar eru opnar frá kl. 18.30 fyrir þá sem vilja gæða sér á dýrindis menningarplatta áður en dagskrá hefst. Bóka þarf borð í matinn í síðasta lagi kl. 16.00 daginn fyrir.

Upplýsingar

Dagsetn:
29/02/2016
Tími:
20:00
Verð:
kr.1000
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,
Vefsíða:
https://midi.is/atburdir/1/9448/Kvoldstund_med_gestum

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg