Hleð Viðburðir

Hin skemmtilega og nútímalega skáldsaga Virginiu Woolf, Orlandó, er komin út í íslenskri þýðingu Soffíu Auður Birgisdóttur bókmenntafræðings. Í bókaspjallinu myn Soffía Auður segja frá tilurð verksins sem kom fyrst út árið 1928 og vakti gríðarlega athygli enda segir það frá persónu sem lifir í meira en þrjár aldir og skiptir um kyn í miðri bók. Þá mun Soffía Auður lesa valda kafla úr bókinni.

Upplýsingar

Dagsetn:
12/11/2017
Tími:
16:00
Verð:
Free
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map