Hleð Viðburðir

Myndlistamaðurinn Snorri Þórðarson sýnir í Hannesarholti og opnar sýningin hans föstudaginn 15. desember. Verkin og efnistökin eru fjölbreytt – mannvirki og náttúra en verkin eru unnin í olíu á striga. Segir Snorri sjálfur að verkin séu sum hver dularfull  og séu mannvirkjamyndirnar táknrænn vitnisburður um það mark sem maðurinn setur á umhverfi sitt.

Opnunin hefst kl. 16.00 og er til kl. 18.00 í Veitingastofum Hannesarholts.

Upplýsingar

Byrja:
15/12/2017 @ 16:00
Enda:
16/12/2017 @ 17:00

Skipuleggjandi

Snorri Þórðarson