Hús gamla Verzlunarskólans

Húsið við Þingholtsstræti 37 var tekið í notkun árið 1962, framkvæmdir hófust þó árið 1960. Það var Verzlunarskóli  Íslands sem lét reisa bygginguna. Lesa má fróðlega lýsingu á henni í greininni Verzlunarskóli Íslands 60 ára úr Alþýðublaðinu 15. október 1965. Önnur afmælisgrein hér af sama tilefni.
Verzlunarskólinn flutti úr Þingholtsstræti 37 árið 1986 í nýtt húsnæði við Ofanleiti.

Kvennaskólinn í Reykjavík nýtir bygginguna nú – og er húsnæðið í daglegu tali kallað Uppsalir.

Verzlunarskólinn – Mynd frá 1965

1980: Versló 75 ára (grein)