Heimspekispjall: Fjölmiðlar og loftslagsmál

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Guðni Elísson prófessor í Háskóla Íslands fjallar um fjölmiðla og loftslagsmál í fyrra heimspekispjalli annarinnar. Kjúklingasúpa og grænmetissúpa (V) í boði á undan spjallinu í veitingastofunum á 1.hæð á kr.1950 frá kl.18.30. Borðapantanir í síma 511-1904 eða á hannesarholt@hannesarholt.is

Vetrarferðin – Die Winterreise

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Gunnar Guðbjörnsson, tenórsöngvari og Snorri Sigfús Birgisson flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert.

kr.3500

Tónleikar – Fimm árstíðir

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Fimm árstíðir er heitið á nýjum sönglagaflokki eftir Þorvald Gylfason prófessor við kvæði eftir Snorra Hjartarson. Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumflytja ljóðaflokkinn í Hljóðbergi. Þorvaldur les kvæðin fyrir áheyrendur áður en þau eru sungin og leikin. Dagráin tekur um 30 mínútur og verður tekin upp.

kr.2500

Syngjum saman

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Syngjum saman verður að þessu sinni í höndum Heimilisiðnaðarfélagsins sem [...]

kr.1000

Vetrarljóð – Píanó og fiðla

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Jane Ade Sutarjo píanó- og fiðluleikari og Hulda Jónsdóttir fiðluleikari, ungar og sérlega hæfileikaríkar tónlistarkonur, halda fyrstu tónleika Hannearholts árið 2017. Hulda og Jane munu leika litrík verk fyrir fiðlu og píanó eftir B. Bartók, E. Ysaÿe,J. Brahms.

kr.2500

Syngjum saman

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Ungar tónlistarkonur stýra jólalegum samsöng sunnudaginn 18 desember. Textum verður varpað á tjald; allir taka undir og syngja í sig jólastemmningu.

kr.1000

Hádegistónleikar í Hannesarholti

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Andri Björn Róbertsson bassbaryton og Ruth Jenkins-Róbertsson sópran flytja ljóð og aríur ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.

ÍKR2000

Ein nótt í desember

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Serbneska menningarmiðstöðin á Íslandi kynnir tónlistar- og ljóðakvöld með einum vinsælasta leikara Serbíu, Ivan Bosiljcic. Menningarviðburður þar sem áhorfendur munu njóta og kynnast tónlist og ljóðum frá Serbíu og Balkanskaganum. Með Ivan Bosiljcic verður píanóleikarinn Aleksandar Miletic og gítarleikarinn Branki Stikovic.

kr.3000 – kr.5500

Jólahugvekja Þráins – Sungið saman

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Jólahugvekja Þráins Í liðlega klukkustund ætlar Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarkennari [...]

kr.1000

Kvöldstund með Sigríði Snævarr

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Kvöldstund með Sigríði Ásdísi Snævarr. Sigríður varð fyrst íslenskra kvenna til að vera skipuð sendiherra. Var það árið 1991 á miklum umbrotatímum. Hún hefur starfað víða um heim sem diplómat síðan 1978, hóf starfsferilinn í Sovétríkjunum og var síðast erlendis sem sendiherra í París. Hún er enn í utanríkisþjónustunni og vinnur með diplómötum framtíðarinnar.

kr.1500