Loading view.
Kvöldstund með Gunnari Kvaran
HljóðbergGunnar Kvaran tónlistarmaður og lífskúnstner tekur á móti gestum í spil og spjall. Gunnar leikur 6 saraböndur eftir Bach með jafnmörgum hugleiðingum sem hann les á milli verka. Hann segir frá bernskunni í Þingholtunum, deilir skemmtisögu úr tónlistarheiminum og svarar spurningum gesta úr sal.
kr.2000