Svipmyndir – tónleikar

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik

Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur ný einsöngslög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller. Lögin eru samin við ljóð Hannesar Péturssonar, Erlu skáldkonu og fleiri íslenskra ljóðskálda.

kr2000