Shostakovich – Beethoven nútímans
HljóðbergÍ tilefni af 110 ára afmælis rússneska tónskáldsins Dimitri Shostakovich flytja Nína Margrét Grímsdóttir - Sigurður Halldórsson, Hildigunnur Halldórsdóttir og Alexandra Chernyshova - Rómönsusvítu op.127 fyrir sópran, fiðlu, píanó og selló og Sónötu fyrir selló og píanó, Moderato, Op. 40 sem hann samdi árið 1934.
Airwaves – Off Venue dagskrá
Off-venue Iceland Airwaves í Hannesarholti. Söngleikjatónlist, klassík, þjóðlagatónlist, popp... aðgangur ókeypis!