Loading view.
Olivier Manoury – bandóneon og vatnslitamyndir
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðOlivier Manoury tónlistar- og myndlistarmaður sem nú sýnir vatnslitamyndir í Hannesarholt verður í húsinu mill kl. 15 og 17 með bandóneon harmónikkuna sína áður en hann hverfur af landi brott. Litir vatns og jarðar – vatnslitamyndir eftir Olivier Manoury. Sýningin prýðir veggi Hannesarholts til 20. janúar.