Loading view.
Rappað, skratsað og skapað – Barnamenningarhátíð
Lærðu að rappa í Hannesarholti. Hannes Hafstein sem byggði Hannesarholt árið 1915 var skáld. Hann hefði kunnað að meta skapandi og rappandi börn í sínu húsi.