Barnamenningarhátíð
Rappað, skratsað og skapað – Barnamenningarhátíð
Lærðu að rappa í Hannesarholti. Hannes Hafstein sem byggði Hannesarholt árið 1915 var skáld. Hann hefði kunnað að meta skapandi og rappandi börn í sínu húsi.
HÁFLEYGA-HRAÐSKREIÐA og frúin í Hamborg – Spunaferðalag á Barnamenningarhátíð
Háfleyga-Hraðskreiða er ævintýralegt faratæki sem ferðast um allan heim, kafar í höfin og svífur um geiminn og lendir nú í Hannesarholti til að taka börnin með í ferðalag. Háfleyga Hraðskreyða og frúin í Hamborg er bók eftir Svandísi Guðrún Ívarsdóttur sem hún skrifaði sérstaklega til að dreifa huga veikra barna.
TRÖLLASTELPAN SKJÓÐA Á RISLOFTINU Á BARNAMENNINGARHÁTÍÐ
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandSkjóða, er tröllastelpa úr Hulduheimum, hún ætlar að vera [...]
TRÖLLASTELPAN SKJÓÐA Á RISLOFTINU Á BARNAMENNINGARHÁTÍÐ
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandSkjóða, er tröllastelpa úr Hulduheimum, hún ætlar að vera [...]